Greinar miðvikudaginn 22. október 2014

Fréttir

22. október 2014 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

20% samdráttur í sölu kindakjöts

Sala á kindakjöti á innanlandsmarkaði í september var tæpum 270 tonnum minni en í september á síðasta ári. 1.060 tonn seldust á móti 1.328 tonnum í sama mánuði í fyrra og svarar samdrátturinn til 20%. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Efnavopn í Írak í þúsundavís

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Ekki í anda samkomulagsins um Rögnunefndina

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir það ekki vera í anda samkomulagsins sem gert var á milli ríkisins, Reykjavíkurborgar og Icelandair ef neyðarbrautinni verði lokað vegna framkvæmda á Hlíðarenda. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Félagsstarf ungmenna í forvarnavikunni

Vika 43, forvarnaverkefni Samstarfsráðs um forvarnir, stendur nú yfir. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fimm hundruð tónlistarkennarar í verkfall

Um 500 félagsmenn í Félagi tónlistarskólakennara eru komnir í verkfall. Sáttafundi sem stóð allan daginn í gær lauk án þess að samningar tækjust. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Forræðishyggja í söluskilmálum ÍLS

Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbankanum, segir töluverða forræðishyggju endurspeglast í kröfu Íbúðalánasjóðs um að 400 eignir, sem sjóðurinn setti í söluferli í síðustu viku, haldist áfram á leigumarkaði. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Fyrsti kvenstjórnandi í 84 ára sögu Austurbæjarskóla

Sigurlaug Hrund Svavarsdóttir var í haust ráðin aðstoðarskólastjóri í Austurbæjarskóla, fyrsta konan í 84 ára sögu skólans. Hún leysir Héðin Pétursson af á meðan hann leysir af skólastjórann, Guðmund Sighvatsson, sem er í leyfi. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kaupmáttur vex

Minni óvissa, vaxandi kaupmáttur, auknar framkvæmdir og bjartari horfur í efnahagslífinu en verið hafa um langt árabil eru meðal meginatriða í nýrri hagspá hagdeildar ASÍ. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kvöldroði á 2,8 milljónir króna

Verkið Kvöldroði eftir Þórarin B. Þorláksson seldist á 2,8 milljónir króna á uppboði Gallerí Foldar sl. mánudagskvöld. Það var dýrasta verkið sem var slegið á því uppboði. Kvöldroði er olíumálverk frá árinu 1916. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð

Leiðir til útgjalda og álags

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórnkerfið hefur ekki undan við innleiðingu tilskipana frá ESB og kvarta opinberir starfsmenn undan því að hafa hvorki fé né mannafla til að fylgjast með reglugerðunum. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lítil hreyfing í kjaraviðræðum lækna

Ekkert er að þokast í samkomulagsátt í deilu Læknafélags Íslands og ríkisins, að mati Þorbjörns Jónssonar, formanns Læknafélagsins. Samningafundur sem boðaður var hjá Ríkissáttasemjara í gær stóð aðeins í hálftíma. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Lyfjakaup háð duttlungum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Stjórnsýslan er óvönduð, ágreiningur er um hvort farið sé að lögum, tímamörk eru ekki virt og mikið skortir á gagnsæi í vinnubrögðum þegar kemur að ákvörðunum um kaup á dýrum leyfisskyldum lyfjum. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Lögreglan fær ný vopn til notkunar

Ríkislögreglustjóri hefur fengið til landsins 150 léttar vélbyssur, MP-5, til nota fyrir íslenskt lögreglulið. Bætast þær í vopnabúr lögregluembætta en þar eru fyrir skammbyssur, rifflar og haglabyssur. Meira
22. október 2014 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Minnka þalöt kynhvöt?

Efnasambönd sem notuð eru í hreinsiefni og fleira eiga ef til vill þátt í að draga úr kynlífslöngun kvenna, að því er fram kemur í rannsókn sem kynnt verður á ársfundi ASRM, bandarískra samtaka æxlunarfræðinga. Efnin, svokölluð þalöt, eru m.a. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ný Breiðafjarðarferja fær andlitslyftingu í slippnum

Ný Breiðafjarðarferja sem leysa mun Baldur af hólmi var tekin í slipp í Reykjavík í gær. Pétur Ágústsson, skipstjóri og framkvæmdastjóri Sæferða, segir að skipið verði málað og eitt og annað lagfært. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Ólík túlkun ummæla

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Fara hvergi Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn en um tíu af hundraði hafa vetursetu hér á landi, m.a. við Reykjavíkurtjörn þar sem alltaf má eiga von á brauðmola í... Meira
22. október 2014 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Pistorius hlaut fimm ár

Saksóknarar í Suður-Afríku fögnuðu í gær fangelsisdómi sem kveðinn var upp yfir hlauparanum Oscar Pistorius (fyrir miðju) sem hlaut fimm ára dóm fyrir manndráp. Meira
22. október 2014 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Reyna að ná samkomulagi um gassölu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Mikilvægar viðræður Evrópusambandsins, Úkraínu og Rússlands um gasviðskipti hófust gær í Brussel en margir hafa áhyggjur af því að Rússar muni skrúfa fyrir gasstreymið til Úkraínu og ESB-ríkja ef ekki náist samningar um... Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 1295 orð | 2 myndir

Ræða þak á laun stjórnenda

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áform innan verkalýðshreyfingarinnar um að setja launakjörum stjórnenda í fyrirtækjum í eigu lífeyrissjóða ákveðnar skorður eða hámarksviðmið verða meðal helstu mála á 41. þingi Alþýðusambands Íslands, sem hefst í dag. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Rögnunefndin fái frið

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nauðsynlegt er að Rögnunefndin svonefnda fái frið til þess að ljúka störfum áður en teknar eru óafturkræfar ákvarðanir í skipulagsmálum sem hafa áhrif á hæfi Reykjavíkurflugvallar. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Sala á sementi eykst með meiri umsvifum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala á sementi á Íslandi í september var sú fjórða mesta í einum mánuði frá efnahagshruninu haustið 2008. Þetta má lesa út úr vísitölu Hagstofu Íslands yfir sementssöluna. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Samgöngur úr skorðum í hálku

Norðanhvellurinn sem gekk yfir landið truflaði samgöngur víða um land í fyrrinótt og í gærmorgun. Hálka eða hálkublettir eru víða á vegum. Mikil hálka var á götum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Skemmta með brögðum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Svo virðist sem stöðugt sé verið að plata fólk og töframenn njóta góðs af því. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Sumir verða hissa á þessu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í Vesturvör í Kópavogi vinna 25 manns við hönnun, framleiðslu og sölu á dvergkafbátum eða svonefndum djúpförum. Byggist starfsemin á íslensku hugviti og tækniþekkingu. Meira
22. október 2014 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Svíar reiðubúnir að beita valdi

Yfirmaður sænska hersins, Sverker Göranson, segir að dugi ekki annað muni verða beitt vopnavaldi til að þvinga upp á yfirborðið erlendan kafbát sem talinn er leynast í skerjagarðinum við Stokkhólm. Bátsins hefur verið leitað síðan á föstudag. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Telja úrskurð byggjast á nýrri túlkun

Mjólkursamsalan telur að úrskurður Samkeppniseftirlitsins um að MS hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína byggist á nýrri og fordæmalausri túlkun á búvörulögum. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 624 orð | 1 mynd

Tilskipun um samlokur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikið annríki hefur verið hjá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu og Matvælastofnun vegna breytinga á reglugerðum vegna innleiðinga á tilskipunum frá Evrópusambandinu. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vindur sló í 51 m/sek

Barningur hefur verið á veiðum á íslensku síldinni síðustu daga vegna veðurs, en ágæt veiði. Faxi RE kom til Vopnafjarðar í fyrrinótt eftir erfiða siglingu frá síldarmiðunum vestan við landið. Meira
22. október 2014 | Innlendar fréttir | 207 orð

Vonast eftir því að verkfall verði stutt

Formaður Félags tónlistarskólakennara sagði á baráttufundi félagsins í gærkvöldi að það hefðu verið vonbrigði að samningar hefðu ekki tekist í gær. Sigrún Grendal sagðist þó „trúa því að þetta verkfall verði mjög stutt“. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2014 | Leiðarar | 301 orð

Ólga eykst í Katalóníu

Þvermóðskan í Madríd ýtir aðeins undir sjálfstæðisviljann Meira
22. október 2014 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Pínlegur fundur

Það þóttu töluverð tíðindi þegar íslenskir sprengjusérfræðingar töldu sig hafa fundið efnavopn eftir að hersveitir Bandaríkjanna og bandamanna þeirra höfðu lagt Írak undir sig á sínum tíma. Meira
22. október 2014 | Leiðarar | 272 orð

Spennandi kosningar

Sigurvonir repúblikana rættust ekki 2012, en gera það kannski nú Meira

Menning

22. október 2014 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

ASA tríó fagnar nýrri plötu á Björtuloftum

ASA tríó leikur í kvöld kl. 21 á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu og eru tónleikarnir jafnfram útgáfutónleikar vegna nýrrar plötu tríósins, Craning , sem inniheldur nýja frumsamda tónlist eftir hljómsveitarmeðlimi. Meira
22. október 2014 | Leiklist | 324 orð | 1 mynd

„Ég stökk eiginlega beint inn í rennsli“

Í lofsamlegri gagnrýni um leikritið Karitas, sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöldið, segir rýnir Morgunblaðsins að Ólafía Hrönn Jónsdóttir njóti sín vel í hlutverki Auðar. Meira
22. október 2014 | Kvikmyndir | 623 orð | 2 myndir

Drungalegt augnayndi

Leikstjórar: Anthony Stacchi og Graham Annable. Bandaríkin, 2014. 96 mín. Meira
22. október 2014 | Leiklist | 32 orð | 1 mynd

Gunnar ráðinn framkvæmdastjóri

Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Gunnar I. Gunnsteinsson í starf framkvæmdastjóra. Meira
22. október 2014 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Markús flytur lög af væntanlegri plötu

Markús Bjarnason heldur sólótónleika á Café Rósenberg í kvöld kl. 21 og segir hann þá haldna af því tilefni að loksins sé komið að því að leggja lokahönd á fyrstu breiðskífu hans. Meira
22. október 2014 | Bókmenntir | 385 orð | 6 myndir

Ný skáldsaga frá Stefáni Mána

Litlu dauðarnir nefnist ný skáldsaga eftir Stefán Mána sem bókaútgáfan Sögur sendir frá sér nú á haustmánuðum. „Þetta er mögnuð saga um fjölskyldumann sem lendir í miklum vandræðum. Stefán Máni sýnir að sumu leyti á sér nýjar og dýpri hliðar. Meira
22. október 2014 | Leiklist | 563 orð | 2 myndir

Skapandi drullumall

Eftir Charlotte Bøving, Helgu Arnalds, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Leikstjórn: Charlotte Bøving. Leikmynd og búningahönnun: Helga Arnalds. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Margrét Kristín Blöndal. Meira
22. október 2014 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Skrillex og Kalkbrenner á Sónar

Bandaríski plötusnúðurinn, raftónlistarmaðurinn og -framleiðandinn Skrillex, réttu nafni Sonny John Moore, verður aðalflytjandi tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík sem haldin verður 12.-14. febrúar á næsta ári. Meira
22. október 2014 | Bókmenntir | 711 orð | 3 myndir

Spaugsami uppreisnarmaðurinn

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson. Bókafélagið, 2014. 408 bls. Meira
22. október 2014 | Bókmenntir | 283 orð | 4 myndir

Stór fíll, metsöluljóð og dómari

Í krafti sannfæringar, saga lögmanns og dómara nefnist bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, fyrrverandi hæstaréttardómara, sem út kemur hjá Almenna bókafélaginu sem ásamt Bókafélaginu og Ungu ástinni minni heyrir undir BF-útgáfuna. Meira
22. október 2014 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Þar ríkja Cantona, Churchill og Gylfi

Ég var staddur í París í síðustu viku og hafði fyrir vikið sætt mig við að missa af landsleik Íslands og Hollands í knattspyrnu sem fram fór á Laugardalsvellinum. Meira

Umræðan

22. október 2014 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Allt, öllum, alls staðar, alltaf

Slátrun Róberts H. Haraldssonar í blaðinu í gær á frumvarpi um breytingu á lögum um verslun með áfengi sem útbýtt var á Alþingi 12. september sl. varð mér tilefni þess að lesa loks frumvarpið umdeilda. Meira
22. október 2014 | Velvakandi | 81 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta fatlaðra

Það hefur verið bent á að notendur ferðaþjónustu fatlaðra geti ekki verið úti lengur en til kl. 23.30 og að það þurfi að panta ferð með dags fyrirvara o.s.frv. Meira
22. október 2014 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Geta borgarfulltrúar lokað flugbraut?

Eftir Leif Magnússon: "Hvernig gat það gerst að örfáir stjórnmálamenn í sveitarstjórn gætu tekið slíka afglapaákvörðun um miðstöð innanlandsflugsins?" Meira
22. október 2014 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Hver ber ábyrgð á RÚV?

Eftir Bjarna Kristjánsson: "Magnús Geir hefur því verið í stjórn RÚV og útvarpsstjóri í samtals tæp 4 ár." Meira
22. október 2014 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Það sjá það allir að það er nákvæmlega ekkert að gerast þarna

Eftir Grétu Björgu Egilsdóttur: "Lokun brautarinnar myndi hafa í för með sér lokun í 16 daga á ári umfram það sem nú er og hefði slík lokun umtalsverð áhrif á sjúkraflugið til Reykjavíkur." Meira

Minningargreinar

22. október 2014 | Minningargrein á mbl.is | 1202 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiður Hermundsson

Eiður Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur-Landeyjum 25. mars 1920. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 2. október 1914. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Eiður Hermundsson

Eiður Hermundsson fæddist á Strönd í Vestur-Landeyjum 25. mars 1920. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 2. október 1914. Foreldrar hans voru hjónin Hermundur Einarsson, f. 1880, bóndi á Strönd og Guðrún Jónsdóttir, f. 1890. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Friðrik Ágúst Hjörleifsson

Friðrik Ágúst Hjörleifsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember 1930. Hann lést á dvalarheimilinu Grund 7. október 2014. Útför Friðriks fór fram frá Fella- og Hólakirkju 16. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Guðmundur R. Karlsson

Guðmundur Reykdal Karlsson (Sonni) fæddist 21. febrúar 1931 í Ytri- Njarðvík en fluttist mjög ungur til Reykjavíkur og ólst þar upp. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 13. október 2014. Foreldrar hans voru Markúsína Sigríður Markúsdóttir, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 2703 orð | 1 mynd

Guðrún Ólöf Ólafsdóttir

Guðrún Ólöf Ólafsdóttir fæddist á Patreksfirði 18. júlí 1939. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. október 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Guðbjörg Einarsdóttir, f. 5. janúar 1917 á Sellátrum í Tálknafirði, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Haraldur Lýðsson

Haraldur Lýðsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1930. Hann lést á Landspítalanum 8. október 2014. Foreldrar hans voru Kristín Jóhannsdóttir og Lýður Jónsson. Haraldur gekk í Verzlunarskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 1949. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Jóna Bergsdóttir

Jóna Bergsdóttir fæddist 17. júní 1949. Hún lést 13. september 2014. Jóna var jarðsungin 22. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Sigrún Matthíasdóttir

Sigrún Matthíasdóttir fæddist 21. febrúar 1938 í Leipzig, Þýskalandi. Hún lést á Landspítalanum 29. september sl. Sigrún var dóttir Matthíasar Jónassonar prófessors, f. 2. september 1902, d. 13. mars 1990, og eiginkonu hans, Gabriele Jónasson, f. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 199 orð | 1 mynd

Snorri Stefánsson

Snorri Stefánsson fæddist 4. október 1958. Hann lést 15. júní 2014. Útför hans fór fram 6. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2014 | Minningargreinar | 768 orð | 1 mynd

Steingrímur Benediktsson

Steingrímur Benediktsson húsasmíðameistari fæddist 28. maí 1929. Hann lést 8. október 2014. Hann var jarðsunginn 16. október 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2014 | Viðskiptafréttir | 478 orð | 2 myndir

Forræðishyggja í söluskilmálum Íbúðalánasjóðs

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
22. október 2014 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Hagnast um 290 milljónir króna

Hagnaður Hraðfrystihússins Gunnvarar nam ríflega 1,9 milljónum evra, jafnvirði um 290 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Dróst hagnaður fyrirtækisins eftir skatta talsvert saman frá fyrra ári en þá var hann 4,4 milljónir evra. Meira
22. október 2014 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hagvöxtur í Kína sá minnsti í fimm ár

Hagvöxtur í Kína var 7,3% á ársgrundvelli á þriðja fjórðungi ársins, sem er minnsti hagvöxtur sem mælst hefur í landinu í einum fjórðungi í liðlega fimm ár. Meira
22. október 2014 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hvítfiskveiðar dragast saman á næsta ári

Veiðar á hvítfiski í heiminum munu að öllum líkindum dragast lítillega saman á næsta ári og skila þá 7,078 milljónum tonna. Aflinn í ár er áætlaður 7.092 milljónir tonna. Meira

Daglegt líf

22. október 2014 | Daglegt líf | 648 orð | 3 myndir

Að mála er eins og að vera ástfangin

Í verkum sínum kannar hún hvernig minningar, tilfinningar og sjónræn skynjun hefur áhrif hvað á annað. Erla S. Haraldsdóttir vill hafa sín málverk stór. Meira
22. október 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...fáið útrás í karókí í kvöld

Nú rísa þær upp stelpurnar í Hits&Tits og blása til karókífagnaðar í kvöld kl. 21 á skemmtistaðnum Húrra í miðbæ Reykjavíkur. Þetta ku vera margrómað og víðfrægt brjálæðisstuð til að gleðjast, syngja, dansa og hvetja. Meira
22. október 2014 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Nýárstónleikar þriggja tenóra í Hörpu og Hofi á Akureyri

Tenórarnir Kristján Jóhannsson, Garðar Thór Cortes og Gissur Páll Gissurarson kalla sig Óperudraugana og ætla þeir að halda stórtónleika í ársbyrjun 2015. Nýárstónleikar þremenninganna verða haldnir í Hörpu í Rekjavík hinn 1. og 2. Meira
22. október 2014 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Sjálfsævisögulegir textar kvenna

Félagsskapur sem kallar sig Druslubækur og doðrantar er hópur kvenna með víðfeðman áhuga á bókmenntum, en tvær úr þeim hópi ætla að hafa umsjón með Bókakaffinu í Gerðubergi í Breiðholti í kvöld. Meira

Fastir þættir

22. október 2014 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Bd3 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. c3 Rc6 7. Be3 e5...

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Bd3 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. c3 Rc6 7. Be3 e5 8. Rbd2 Rg4 9. Bg5 f6 10. Bh4 h5 11. Bc4+ Kh8 12. h3 Rh6 13. dxe5 dxe5 14. b4 g5 15. Bg3 Re7 16. He1 Rg6 17. Rf1 Bd7 18. Re3 De8 19. a4 Rf4 20. h4 Hd8 21. Dc2 Dg6 22. Had1 g4 23. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Akranes Óskar Arnar Hilmarsson fæddist 15. ágúst 2013 kl. 18.40. Hann vó...

Akranes Óskar Arnar Hilmarsson fæddist 15. ágúst 2013 kl. 18.40. Hann vó 3.520 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Rut Agnarsdóttir og Hilmar Geir Óskarsson... Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Patrekur Ýmir Andrason fæddist 7. október 2013 kl. 22.28. Hann...

Akureyri Patrekur Ýmir Andrason fæddist 7. október 2013 kl. 22.28. Hann vó 4.730 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Sif Ragnarsdóttir og Egill Andri Bollason... Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Bergþóra Edda Grétarsdóttir, Anna María Sigurðardóttir , Kara Líf...

Bergþóra Edda Grétarsdóttir, Anna María Sigurðardóttir , Kara Líf Traustadóttir og Árni Daníel Grétarsson gengu í hús á Akranesi og seldu myndir sem þau teiknuðu sjálf. Ágóðann, 4.922 krónur, afhentu þau Rauða... Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 341 orð | 1 mynd

Doktor í félagsmálastefnum

Cynthia Lisa Jeans fæddist í Bandaríkjunum árið 1969. Móðir hennar er Dagný Þórhallsdóttir sjúkraliði. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 231 orð | 1 mynd

Fjölhæfur maður

Afmælisdagurinn kemur og fer vonandi á sinn hefðbundna hátt, það verður ekkert afmælishald. Við fjölskyldan þykjumst vera búin að taka forskot á þá sælu,“ segir Steinn Kárason, umhverfisfræðingur og garðyrkjumeistari. Steinn er m.a. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 563 orð | 3 myndir

Haldið fram hjá listagyðju á dagblöðunum

Jón Óskar fæddist í Reykjavík 22. október 1954 og ólst upp í Kleppsholtinu, í Sölleröd í Kaupmannahöfn og loks í Garðabænum. Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 564 orð | 6 myndir

Hanna og framleiða kafbáta í Kópavogi

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er víðar að finna kafbáta en í sænska skerjagarðinum. Stóra og smáa. Í Kópavogi er heil kafbátaverksmiðja, grundvölluð á íslensku hugviti og tækniþekkingu. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Hanna S.C. Ragnarsdóttir

30 ára Hanna ólst upp í Keflavík, býr í Reykjavík, lauk B.Ed.-prófi og nú heimavinnandi. Maki: Alexander Couper, f. 1983, tölvunarfræðingur. Dóttir: Rebekka Grace, f. 2013. Foreldrar: Málfríður Jóhannsdóttir, f. 1956, kennari, og Ragnar Snær Karlsson,... Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 100 orð | 1 mynd

Ískaldir sundlaugargestir á Nesinu

Í sundlaug Seltjarnarness kalla menn ekki allt ömmu sína en þar er búið að koma upp köldum potti með aðeins 4-5°C heitu vatni. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Karólína Helga Símonardóttir

30 ára Karólína Helga ólst upp á Tálknafirði, býr í Hafnarfirði, lauk BA-prófi í mannfræði og stundar MA-nám í sömu grein. Maki: Daði Garðarsson, f. 1982, múrari. Börn: Alexander Máni, f. 2002 (stjúpsonur) Dagur Máni, f. 2007, Fjóla Huld, f. Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 201 orð | 3 myndir

Leirvogur var valinn fyrir tiltölulega slétt og fellt segulsvið

Segulsvið jarðarinnar er viðfangsefni rannsókna sem gerðar eru í segulmælingastöð háloftadeildar Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands í Leirvogi í Mosfellssveit. Stöðinni var komið á fót árið 1957 og er hún sú eina sinnar tegundar hérlendis. Meira
22. október 2014 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og...

Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, því að hann hefur vitjað lýðs síns og búið honum lausn. Meira
22. október 2014 | Í dag | 46 orð

Málið

Atviksorðið fyrrum merkir ekki það sama og lýsingarorðið fyrrverandi . Fyrrum þýðir forðum , áður . Fáir mundu segja „Hann er áður formaður“, enda ætti þar að segja fyrrverand i. Meira
22. október 2014 | Í dag | 307 orð

Róbótavænar kýr, álftir og mín stjórn eða ekki

Karlinn á Laugaveginum hafði þær fréttir að færa að með kynbótum íslenska kúastofnsins væri stefnt að því að þær yrðu róbótavænar. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sigurjón M. Kevinsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Breiðholtinu, býr í Kópavogi og stundar nám í tölvunarfræði við HR. Maki: Sandra Jónsdóttir, f. 1985, starfar við símakannanir. Sonur: Kristófer Leví Sigurjónsson, f. 2013. Foreldrar: Ragnheiður Guðjohnsen, f. Meira
22. október 2014 | Árnað heilla | 134 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ingibjörg Árnadóttir 85 ára Áslaug Halla Guðmundsdóttir Erla Jónsdóttir Guðbjörg Kristín Hannesdóttir Gunnar Halldór Lórenzson Pálína R Guðlaugsdóttir Pálína Sigurðardóttir Stefán Kristjánsson 80 ára Sigurður Oddsson Sigurður Ólafsson 75 ára... Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 337 orð | 3 myndir

Ungmennin á Seltjarnarnesi hafa áhrif

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ungmenni á aldrinum 16-20 ára eiga nú sæti í öllum stærstu nefndum Seltjarnarnesbæjar. Þar hafa þau málfrelsi og tillögurétt og þetta fyrirkomulag var að ósk ungmennaráðs bæjarins. Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 92 orð | 1 mynd

Unnið að fjölbreyttum hugmyndum í frumkvöðlasetri

Á Strandgötu 31 í Hafnarfirði er rekið frumkvöðlasetur sem veitir framtaksmönnum og hugvitsfólki aðstöðu, skapandi umhverfi, tengslanet og faglega ráðgjöf til að vinna að viðskiptahugmyndum. Meira
22. október 2014 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Víkverji er ekki hissa á örtröðinni á hinu nýja kaffihúsi í Vesturbænum. Tilvalinn staður fyrir þá, sem eru búnir að malla nógu lengi í heita pottinum, til að halda áfram samræðum. Meira
22. október 2014 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1253 Flugumýrarbrenna. Sturlungar brenndu bæinn á Flugumýri í Skagafirði, en þar stóð brúðkaup. Í brennunni fórust 25 manns. Gissur Þorvaldsson leyndist í sýrukeri, komst undan og hefndi fyrir verknaðinn. 22. Meira

Íþróttir

22. október 2014 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

A rna Sif Pálsdóttir , landsliðskona í handknattleik og leikmaður hjá SK...

A rna Sif Pálsdóttir , landsliðskona í handknattleik og leikmaður hjá SK Aarhus, er í úrvalsliði áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik hjá handboltamiðlinum hbold.dk . Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 564 orð | 2 myndir

Árangurinn til þessa hefur verið vonum framar

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Á þessum degi

22. október 1961 KR vinnur Akranes, 4:3, í úrslitaleiknum í bikarkeppni karla í knattspyrnu á Melavellinum og hefur þar með unnið keppnina fyrstu tvö ár hennar. KR-ingar vinna þar með tvöfalt 1961 því þeir urðu Íslandsmeistarar um sumarið. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

„Miklu meira spennandi“

„Mér líst vel á allt sem er í gangi hjá Leikni. Þetta er flottur klúbbur og fyrir mig var þetta miklu meira spennandi en að vera áfram hjá Val,“ sagði framherjinn Kolbeinn Kárason sem í gær samdi við Leikni R. til tveggja ára. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Ekki fannst mér nú mikil reisn yfir því þegar KSÍ veitti viðurkenningar...

Ekki fannst mér nú mikil reisn yfir því þegar KSÍ veitti viðurkenningar til þeirra sem sköruðu fram úr í Pepsídeildum karla og kvenna í fótboltanum í sumar. Verðlaunasamkoman fór fram í húsakynnum KSÍ. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Enginn Bale í El Clásico

Walesverjinn Gareth Bale verður ekki með Real Madrid í sjálfum El Clásico á laugardaginn vegna meiðsla. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

E-RIÐILL: CSKA Moskva – Man.City 2:2 Roma – Bayern München...

E-RIÐILL: CSKA Moskva – Man.City 2:2 Roma – Bayern München 1:7 Staðan: Bayern M 33009:19 Roma 31117:94 Man.City 30213:42 CSKA Moskva 30123:81 F-RIÐILL: Barcelona – Ajax 3:1 • Kolbeinn Sigþórsson var í liði Ajax fram á 73. mínútu. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Falur skoraði gullmark eftir 13 sekúndur

Falur Birkir Guðnason tryggði Birninum 3:2 sigur á Skautafélagi Reykjavíkur með gullmarki á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi. Falur skoraði þegar aðeins þrettán sekúndur voru liðnar af framlengingunni. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Gunnar Steinn í stað Arons

Gunnar Steinn Jónsson hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik í stað Arons Pálmarssonar sem er meiddur og getur ekki tekið þátt í leikjunum við Ísrael og Svartfjallaland í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik sem fram fara í... Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Haukur og félagar byrja vel

Stórleikur Hlyns Bæringssonar dugði Sundsvall Dragons ekki til sigurs gegn Hauki Helga Pálssyni og félögum í LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöld en LF vann níu stiga sigur, 94:85. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Heimamaður þjálfar lið Djúpmanna

1. deildar lið BÍ/Bolungarvíkur hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfurum en samningur Jörundar Áka Sveinssonar rann út í haust og er hann tekinn við kvennaliði Fylkis. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Hvað gerir Ronaldo á Anfield?

Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá á Anfield í kvöld þegar Liverpool tekur á móti Evrópumeisturum Real Madrid í Meistaradeildinni. „Það er engum blöðum um það að fletta að lið Real Madrid er stórkostleg. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Í Svíþjóð fyrir landslið

Ingvar Jónsson, Íslandsmeistari úr Stjörnunni og besti leikmaður síðasta Íslandsmóts í knattspyrnu, æfir með sænska úrvalsdeildarliðinu Åtvidaberg í eina viku frá og með næsta sunnudegi. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Kristinn á að koma Fram upp

Fram Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Nafn Kristins kom fljótt upp í umræðunni. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Hamar 19.15 Vodafone-höllin: Valur- Breiðablik 19. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Meistaraforréttir en aðalrétturinn bíður

Skuggi fellur ekki oft á þá frábæru keppni, Meistaradeild Evrópu. Flottir leikir eru á dagskrá í vikunni og boðið upp á markasúpur í gær, en þær voru þó bara forréttir. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Metjöfnun hjá Adriano í Barysaw

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Met var slegið í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í gærkvöldi þegar fjörutíu mörk voru skoruð í leikjunum átta. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 817 orð | 1 mynd

Óskaði þess að hafa bætt mig meira

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Björn Daníel Sverrisson var valinn leikmaður ársins í Pepsídeildinni á síðustu leiktíð af leikmönnum deildarinnar og það kom fáum á óvart að hann skyldi halda út á vit atvinnumennskunnar eftir tímabilið. Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Svíþjóð Sundsvall - LF Basket 85:94 • Hlynur Bæringsson skoraði 18...

Svíþjóð Sundsvall - LF Basket 85:94 • Hlynur Bæringsson skoraði 18 stig, tók 13 fráköst, átti 6 stoðsendingar, Jakob Örn Sigurðarson skoraði 16 stig, tók 3 fráköst og átti 2 stoðsendingar, Ægir Þór Steinarsson skoraði 9 stig, tók 1 frákast og átti... Meira
22. október 2014 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Gummersbach - Bietigheim 33:27...

Þýskaland Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Gummersbach - Bietigheim 33:27 • Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach. Kiel - Lemgo 32:20 • Aron Pálmarsson lék ekki með Kiel vegna meiðsla. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.