Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, skipar áfram efsta sæti Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir kosningarnar 14. maí. Listinn var nýverið samþykktur á félagsfundi. Meðalaldur frambjóðenda er 53 ár, sá yngsti er 19 ára og elsti 77...
Meira