Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt útbjó mexíkóska veislu á dögunum þar sem hún bauð upp á pönnukökur með dásamlegri fyllingu.
Mexíkókrydd
1 msk chiliduft
1/2 msk paprikuduft
1/2 tsk laukduft
1/4 tsk hvítlauksduft
1/4 tsk cumin
1/8 tsk cayenne pipar
1 tsk sykur
1/2 tsk salt
1/2 msk sterkja (t.d. hveiti)
Fajitas
2 laukar, skornir í sneiðar
2 grænar paprikur, skornar í strimla
1 rauð paprika, skorin í strimla
500 g kjúklingabringur, skornar í litla bita
2 msk grænmetisolía
1/2 lime
8 tortillur