Þetta myndband frá Embætti landlæknis er frá árinu 2015 en það er tilvalið að rifja það upp nú þegar tími súkkulaðis og kerta fer í hönd. Snýst kósýkvöld meira um sykur en samveru?
Að því sögðu má finna uppskriftir af hollara góðgæti fyrir næsta kósýkvöld hér að neðan.