Gordon Ramsay skaut geit og allt brjálaðist

Gordon Ramsay.
Gordon Ramsay.

Gordon Ramsay er heldur betur í umræðunni þessa dagana eftir að annar þáttur nýju þáttanna hans Uncharted var sýndur. Í þættinum sem tekinn er upp á Nýja Sjálandi skýtur Ramsay geit og eldar í kjölfarið eins og þarlendra er siður.

Hafa dýraverndarsinnar og aðrir mótmælt harðlega og gagnrýnt Ramsay fyrir ómannúðlega meðferð á dýrum. Sitt sýnist hverjum en atvikið vekur vissulega athygli á þáttunum sem sagðir eru afar skemmtilegir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert