Töfratrixið til að losna við krumpur

Þetta fólk notar þurrkarann óspart til að strauja!
Þetta fólk notar þurrkarann óspart til að strauja!

Við elskum öll svona töfratrix sem létta okkur lífið eins og hvernig megi strauja þvott í þurrkaranum.

Nú notum við þurrkarann til að strauja þvottinn og ekkert stress. Þeir sem búa ekki svo vel að vera með gufustraujárn við höndina, og flíkin sem þú ætlar í er eins krumpuð og gamall bréfpoki, þarf að hugsa út fyrir boxið. Það eina sem til þarf eru ísmolar í vélina eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi – og flíkin verður eins og ný.

Ísmolar í þurrkarann er það sem til þarf til að …
Ísmolar í þurrkarann er það sem til þarf til að gera þvottinn sléttan og fínan. mbl.is/kamiceria.com
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert