Smit á Smass

Eins og nafn staðarins gefur til kynna er hann þekktur …
Eins og nafn staðarins gefur til kynna er hann þekktur fyrir smass-borgara sína. Staðnum hefur nú verið lokað tímabundið vegna kórónuveirusmits. Ljósmynd/Aðsend

Tveir starfsmenn veitingastaðarins Smass í Vesturbæ Reykjavíkur hafa greinst með kórónuveiruna og þarf þess vegna að loka staðnum. Þetta tilkynna eigendur staðarains á Facebook. 

Í tilkynningu þar segir að báðir starfsmennirnir séu fullbólusettir og beri sig vel en vegna þess að annað starfsfólk þarf í sóttkví verði að loka staðnum. 

Þá segir að allar vendingar málsins verði kynntar á Facebook og samráð haft við sóttvarnayfirvöld um framhaldið. 

Uppfært 15. ágúst klukkan 11:18:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert