Smit á Smass

Eins og nafn staðarins gefur til kynna er hann þekktur …
Eins og nafn staðarins gefur til kynna er hann þekktur fyrir smass-borgara sína. Staðnum hefur nú verið lokað tímabundið vegna kórónuveirusmits. Ljósmynd/Aðsend

Tveir starfs­menn veit­ingastaðar­ins Smass í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur hafa greinst með kór­ónu­veiruna og þarf þess vegna að loka staðnum. Þetta til­kynna eig­end­ur staðarains á Face­book. 

Í til­kynn­ingu þar seg­ir að báðir starfs­menn­irn­ir séu full­bólu­sett­ir og beri sig vel en vegna þess að annað starfs­fólk þarf í sótt­kví verði að loka staðnum. 

Þá seg­ir að all­ar vend­ing­ar máls­ins verði kynnt­ar á Face­book og sam­ráð haft við sótt­varna­yf­ir­völd um fram­haldið. 

Upp­fært 15. ág­úst klukk­an 11:18:

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert