Matarvagn eða nýjan BMW?

Finnur Bessi Finnsson hjá vagninum.
Finnur Bessi Finnsson hjá vagninum.

Finn­ur Bessi Finns­son var aðeins fimmtán ára gam­all þegar hann ákvað að kaupa sér sér­smíðaðan mat­ar­vagn frá Kína en hann rek­ur núna ham­borg­arastaðinn Bessa bita úr hon­um. Hann seg­ir í sam­tali við Morg­un­blaðið að valið hafi staðið á milli þess að kaupa mat­ar­vagn eða nýj­an BMW-bíl.

„Ég var bú­inn að vinna við að hellu­leggja í smá tíma og það var bara þetta eða BMW,“ seg­ir hann og bæt­ir við að mesta vesenið hafi fal­ist í að sann­færa for­eldr­ana um uppá­tækið. Hann seg­ist hafa pantað mat­ar­vagn­inn í janú­ar 2021. Mat­ar­vagn­inn var þá sér­smíðaður og barst til lands­ins sjö mánuðum síðar. 

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert