Forseti Tékklands fékk sér pylsu

Petr Pavel, forseti Tékklands, fékk sér pylsu.
Petr Pavel, forseti Tékklands, fékk sér pylsu. Skjáskot/Twitter

Há­deg­is­mat­ur­inn var ekki af verri end­an­um hjá Petr Pavel, for­seta Tékk­lands, í dag. Pave fékk sér pylsu í brauði á Bæj­ar­ins bestu.

Loks­ins varð að því að ein­hver leiðtogi í Evr­ópuráðinu fékk sér pylsu á Bæj­ar­ins bestu en þegar mbl.is ræddi við starfs­mann þar í morg­un hafði eng­inn leiðtogi látið sá sig.

Friðrik Jóns­son, formaður BHM, birti mynd af Pavel með pyls­una við vagn­inn. 


 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert