Magnús Margeirsson, eigandi hestaleigunnar Alhesta í Þorlákshöfn sem Matvælastofnun lokaði nýverið, vandar stofnuninni ekki kveðjurnar og segir eftirlitsmenn hennar hafa unnið markvíst að því að drepa rekstur hans niður. Meira.
Stemningin var sérlega góð í glæsilegu viðburðarrými Orkuveitunnar og dagskrárstjóri var skemmtikrafturinn Steiney Skúladóttir.