Metallica til Íslands

Hljómsveitin Metallica.
Hljómsveitin Metallica. Reuters

Vinsælasta þungarokkssveit heims, Metallica, heldur tónleika í Egilshöll 4. júlí næstkomandi. Verða þetta síðustu tónleikar sveitarinnar í væntanlegri Evrópureisu. Þetta staðfestir Ragnheiður Hansson, aðstandandi tónleikanna hér á landi, og segir að þeir verði miklir að umfangi. Her starfsmanna komi með sveitinni og um 60 tonn af sviðsbúnaði.

"Þeir ætla að taka sér frí hérna eftir Evróputúrinn," upplýsir Ragnheiður. "Ætla að taka konurnar sínar með og svona. Það kemur fullt af blaðamönnum með svo og róturum og sviðsmönnum. Það er ansi mikið umfang í kringum þetta."

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson