Vel heppnaðir afmælistónleikar hjá Grafík

Rúnar Þórisson og Helgi Björnsson á tónleikum Grafíkur.
Rúnar Þórisson og Helgi Björnsson á tónleikum Grafíkur. mynd/Bæjarins besta

Hljómsveitin Grafík hélt tónleika á laugardagskvöld til þess að minnast þess að tuttugu ár eru liðin frá því að þriðja hljómplata sveitarinnar, „Get ég tekið séns“ kom út. Tónleikarnir voru haldnir í samvinnu hljómsveitarinnar og KFÍ en vegna mikillar aðsóknar þurfti að halda aukatónleika. Að sögn Guðjóns Þorsteinssonar, formanns KFÍ, voru tónleikarnir mjög vel heppnaðir. „Það lögðust allir á eitt að gera þessa tónleika ógleymanlega“, sagði Guðjón.

Að þessu sinni mönnuðu hljóðfærin þeir Rúnar Þórisson, Helgi Björnsson, Hjörtur Howser, Haraldur Þorsteinsson og Egill Rafnsson lék í stað föður síns, Rafns Jónssonar, sem lést á dögunum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir