Angelina Jolie viðurkennir að vera tilbúin til að giftast konu

Angeline Jolie.
Angeline Jolie. AP

Ang­el­ina Jolie seg­ir að það myndi ekki koma til greina að hún færi í ástar­sam­band við Kate Beckinsale eða Car­men Electra, en hún úti­lok­ar ekki sam­band við konu - jafn­vel að gift­ast konu.

Jolie var spurð álits á þess­um tveim leik­kon­um í kjöl­far orða sem Beckinsale lét falla við af­hend­ingu Óskar­sverðlaun­anna.

Þar hafði Beckinsale mörg orð um feg­urð Jolie og sagði: „Ég gæti étið hana, hún er svo fal­leg.“

Frá þessu grein­ir Ananova.com.

Sjón­varps­stöðin E! spurði Jolie hvort hún gæti hugsað sér ástar­sam­band við Beckinsale eða Electra, en Jolie svaraði: Hvor­uga.

En hún bætti við að það væru nokkr­ar kon­ur sem hún myndi vera til í að hug­leiða að gift­ast, þar á meðal ein sem væri „ný­lega horf­in af markaðinum“.

„Ég vil ekki segja hvað hún heit­ir vegna þess að hún er nýgift - manni.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Fylgdu áætlunum þínum eftir allt til enda þótt ekki séu þær öllum að skapi. Tjáskipti verða að vera skýr, nákvæm og nógu ítarleg svo ekkert fari milli mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Fylgdu áætlunum þínum eftir allt til enda þótt ekki séu þær öllum að skapi. Tjáskipti verða að vera skýr, nákvæm og nógu ítarleg svo ekkert fari milli mála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir