Birta gerir það gott í Svíþjóð

Íslendingar flytja lagið Birtu í Parken árið 2001. Lagið varð …
Íslendingar flytja lagið Birtu í Parken árið 2001. Lagið varð í neðsta sæti ásamt lagi Norðmanna.

Lag Ein­ars Bárðar­son­ar, „Birta", sem var fram­lag Íslands í Evr­óvi­sjón árið 2001, er í öðru sæti sænska vin­sældal­ist­ans. Drengja­sveit­in Nizeguys hef­ur tekið lagið upp á sína arma og heit­ir lagið "Ängel" hjá frænd­um vor­um.

Ein­ar Bárðar­son seg­ist hafa haldið að búið væri að „vinda það úr þessu lagi sem hægt var. Það var gefið út, á ensku, í Suður-Afr­íku, og gerði góða hluti þar. Svo hringdi í mig ein­hver ná­ungi frá Svíþjóð og bað um að fá að þýða text­ann yfir á sænsku og gefa það út enn eina ferðina. Ég fór nátt­úr­lega bara að hlæja, en samþykkti það auðvitað".

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vertu sjálfum þér trúr og gerðu þér ekki upp skoðanir á mönnum og málefnum. En mundu um leið að lítillætið klæðir menn best, en drambið er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Vertu sjálfum þér trúr og gerðu þér ekki upp skoðanir á mönnum og málefnum. En mundu um leið að lítillætið klæðir menn best, en drambið er falli næst.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir