Hundurinn Glói varð fyrir óvæntri árás

mbl.is/Ásta Kristín Óladóttir.

Hund­ur­inn Glói fékk sér sund­sprett í Seltjörn í gær, en varð þá fyr­ir óvæntri árás þegar álft réðist til at­lögu við hann. Seg­ist eig­andi Glóa, Ásta Krist­ín Óla­dótt­ir, halda að álft­in eigi hreiður þarna skammt frá og hafi verið að verja það. Önnur álft hafi setið úti í hólm­an­um, lík­lega á eggj­um. Glói hafi synt í land eins hratt og hann gat og þótt hann hafi sloppið ómeidd­ur úr þess­ari viður­eign muni hann lík­lega ekki synda ná­lægt álft­um á næst­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þetta er góður dagur til fjáröflunar. Sú mikilvægasta varðar hvaða eiginleika þú þarft að rækta með þér eða þróa til þess að ná markmiði þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þetta er góður dagur til fjáröflunar. Sú mikilvægasta varðar hvaða eiginleika þú þarft að rækta með þér eða þróa til þess að ná markmiði þínu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant