Óvenjuleg hárgreiðsla Spectors

Phil Spector í réttarsalnum í gær.
Phil Spector í réttarsalnum í gær. AP

Bandaríski upptökustjórinn Phil Spector vakti mikla athygli fyrir óvenjulega hárgreiðslu þegar hann kom fyrir rétt í Los Angeles í gær. Dómarinn í málinu kvað þá upp þann úrskurð, að saksóknarar gætu lagt fram gögn sem sögð eru sýna, að Spector hafi miðað byssum á konur.

Spector hefur verið ákærður fyrir að myrða leikkonuna Lana Clarkson í febrúar 2003 og munu réttarhöld yfir honum hefjast í september. Spector neitar alfarið sök.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan