Emilíana Torrini með ferna tónleika hér á landi

Emilíana Torrini.
Emilíana Torrini. mbl.is

Em­ilí­ana Torr­ini er á leið til lands­ins ásamt 3 manna hljóm­sveit sinni til þess að spila á fern­um tón­leik­um víðs veg­ar um landið. Em­ilí­ana hef­ur frá út­komu hljóm­plöt­unn­ar Fis­herm­ans Wom­an leikið víðsveg­ar um heim­inn en plat­an hef­ur selst í yfir 6000 ein­tök­um á Íslandi, að því er fram kem­ur í frétta­til­kynn­ingu.

Hún spil­ar á Nasa í Reykja­vík 21. júlí, Bol­ung­ar­vík­ur­kirkju 22. júlí, á Borg­ar­f­irði Eystri 23. júlí og á Ak­ur­eyri 24. júlí.

Miðaverð verður 2.500 krón­ur og hefst miðasala á fyrstu og síðustu tón­leik­ana 9. júlí. Verða þeir seld­ir á midi.is og í 12 tón­um í Reykja­vík og í Ketil­hús­inu á Ak­ur­eyri. Ekki hef­ur verið ákveðið með miðasölu á hina tón­leik­ana.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Vinnufélagar taka sérstaklega vel í að hjálpa þér með verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Vinnufélagar taka sérstaklega vel í að hjálpa þér með verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir