1.500 manns afklæðast í þágu listarinnar í Newcastle

Fólkið stillir sér upp fyrir myndatökuna í dag.
Fólkið stillir sér upp fyrir myndatökuna í dag. AP

1.500 manns afklæddust undir berum himni í borginni Newcastle á Englandi í dag. Þetta gerði fólkið í þágu listarinnar, en bandaríski listamaðurinn Spencer Tunick tók myndir af fólkinu fyrir nýjasta listaverk sitt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Tunick fær stóran hóp fólks til að fækka fötum, en hann tók myndir af 7.000 nöktum manneskjum í Barcelona árið 2003 og 4.000 í Melbourne.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka