Alice Cooper í fínu formi í Kaplakrika

Alice Cooper í Kaplakrika í kvöld.
Alice Cooper í Kaplakrika í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bandaríski rokktónlistarmaðurinn Alice Cooper var í góðu formi í Kaplakrika í kvöld þar sem hann hélt tónleika enda hafði hann m.a. varið deginum á golfvellinum í Grafarholti. Tónleikar Alice Cooper eru jafnframt einskonar fjölleikahús þar sem tónlistarmenn og aðstoðarmenn bregða sér í ýmis hlutverk. Meðal þeirra er dóttir tónlistarmannsins, sem brá sér m.a. í hlutverk Britney Spears og Paris Hilton.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka