Nektarlandslag á gámasvæði

Fyrirsætur Tunicks í gámahöfninni í Lyon.
Fyrirsætur Tunicks í gámahöfninni í Lyon. AP

Bandaríski ljósmyndarinn Spencer Tunick heldur áfram að taka „nektarlandslagsmyndir" víða um heim. Um helgina fóru 1500 manns úr fötunum í frönsku borginni Lyon og stilltu sér upp á hafnarsvæðinu í Lyon þar sem árnar Saone og Rhone mætast.

Tunick hefur ljósmyndað hópa nakins fólks í mörgum af kunnustu borgum heims, svo sem Barcelona. Helsinki, Lissabon, Mexíkóborg, New York og Santiago en þetta var í fyrsta skipti sem hann starfaði í Frakklandi. Að sögn norsku fréttastofunnar NTB hefur Tunick óskað eftir því að fá að taka myndir af þessu tagi í Ósló.

Frá árinu 1992 hefur Tunick fengið um 40 þúsund manns til að afklæðast og stilla sér upp. Fólk sem tekur þátt fær eintök af myndunum en engar greiðslur.

Spencer Tunick svarar spurningum fréttamanna í Lyon.
Spencer Tunick svarar spurningum fréttamanna í Lyon. AP
Hluti þátttakendanna í Lyon.
Hluti þátttakendanna í Lyon. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Náinn vinur þinn vekur undrun þína. Þú ert að standa þig frábærlega vel í nýja lífsstílnum, haltu áfram á sömu braut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Náinn vinur þinn vekur undrun þína. Þú ert að standa þig frábærlega vel í nýja lífsstílnum, haltu áfram á sömu braut.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach