12 milljónir fyrir gamlárskvöld með Paris Hilton

París prýðir forsíðu októberheftis Vanity Fair.
París prýðir forsíðu októberheftis Vanity Fair. Reuters

Klúbbeig­andi í Miami, Cecil Bar­ker, hef­ur greitt sem svar­ar rúm­lega tólf millj­ón­ir króna fyr­ir að fá að fara út með Par­is Hilt­on á gaml­árs­kvöld.

Bar­ker hafði bet­ur í keppni við Scott Storch, sem var fylg­i­sveinn Par­ís­ar á góðgerðar­kvöld­verði fyr­ir Rauða kross­inn í Miami.

„Cecil bauð ein­fald­lega bet­ur en Storch,“ sagði heim­ildamaður blaðsins New York Daily News, að því er Ananova grein­ir frá.

Storch er fram­leiðandi vænt­an­legr­ar de­bút­plötu Par­ís­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir