Zeta Jones fjárfestir í lofti

Catherine Zeta Jones er fædd í Wales.
Catherine Zeta Jones er fædd í Wales. AP

Cat­her­ine Zeta Jo­nes er sögð hafa fjár­fest í flösk­um sem fyllt­ar eru með lofti úr velsk­um döl­um.

Cat­her­ine frétti af flösk­un­um með loft­inu sem er safnað í Snowdonia og Brecon Beacons í Wales að því er Ananova skýr­ir frá.

Hún mun hafa pantað flösk­ur og látið senda þær á heim­ili sitt í Los Ang­eles. Er leik­kon­an sögð hafa gefið vin­um og ætt­ingj­um flösk­urn­ar, að því er Ananova grein­ir frá og hef­ur eft­ir The Sun. Hverri flösku fylg­ir vott­orð um að loft­inu í henni hafi verið safnað í velsku fjall­lendi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Hver sem truflunin er, tekst þér að snúa henni þér í hag. Hlustaðu af athygli, en geymdu viðbrögð þar til þú hefur hugsað málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Hver sem truflunin er, tekst þér að snúa henni þér í hag. Hlustaðu af athygli, en geymdu viðbrögð þar til þú hefur hugsað málið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar