Jackson vinnur að því að breyta ímynd sinni

Michael Jackson veifar til stuðningsmanna sinna er hann yfirgefur réttarsalinn …
Michael Jackson veifar til stuðningsmanna sinna er hann yfirgefur réttarsalinn fyrr á árinu. AP

Söngvarinn Michael Jackson er sagður ætla að gera breyta ímynd sinni á róttækan hátt í von um að ná vinsældum á nýjan leik. Að sögn Michael C. Luckman, höfundar bókar um söngvarann, er Jackson staddur í Bahrain að jafna sig eftir erfið réttarhöld. Þá muni hann vera að vinna að nýrri plötu. Að sögn Luckmans ætlar Jackson að gangast upp í að verða rappari og kvennabósi.

Luckman segir Jackson vera í hálfgerðri einangrun í Bahrain og vinni hann þar sleitulaust ásamt einkaþjálfara að umbreyta útliti sínu. Stundi hann líkamsrækt af alefli og reyni hann að styrkja vöðva sína. Ætli hann að leggja frá sér allar grímur og hárkollur og láta af öllum skringilegheitum til að ná vinsældum á ný. Þegar umbreytingunni verði lokið mun Jackson stíga fram á sjónarsviðið sem vöðvastæltur kvennabósi sem umvafinn sé kvenfólki. „Ekkert stöðvar hann nú,“ sagði Luckmans um Mickael Jackson, sem er 47 ára.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan