Miðasala á tónleika The White Stripes í Laugardalshöll hófst í dag Miðaverð er 4500 krónur í stæði og 5.500 krónur í stúku, auk miðagjalds, og fer miðasala fram í verslunum Skífunar og á Midi.is. Tónleikarnir fara fram sunnudagskvöldið 20. nóvember. Það er Hr. Örlygur sem stendur að komu The White Stripes til Íslands.