Sjónvarp | Áramótaskaup Sjónvarpsins: Þrjár konur við stjórnvölinn

Áramótaskaup Sjónvarpsins er orðið jafn órjúfanlegur þáttur jólahátíðar landsmanna og kerti og spil. Jafnan hvílir mikil leynd yfir efnistökum Skaupsins en nú er komið í ljós hverjir, eða réttara sagt hverjar, skrifa og leikstýra verkinu í ár. Það er þær Edda Björgvinsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir og Kristín Pálsdóttir sem þessa dagana horfa á atburði liðins árs með spéspegli og rita handrit að Skaupinu. Þær munu jafnframt koma til með að skipta leikstjórninni á milli sín en Edda sér þó um stærstan hluta þess verkefnis, að sögn Rúnars Gunnarssonar, deildarstjóra innlendrar dagskrárgerðar hjá Sjónvarpinu.

Að sögn Rúnars eru upptökur þegar hafnar á Skaupinu og má búast við að þar verði saman komnir helstu gamanleikarar þjóðarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki rétti tíminn til að vera einn. Komdu þér út úr húsi. Viss aðili fær rauða spjaldið hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant