Sjónvarp | Áramótaskaup Sjónvarpsins: Þrjár konur við stjórnvölinn

Ára­móta­s­kaup Sjón­varps­ins er orðið jafn órjúf­an­leg­ur þátt­ur jóla­hátíðar lands­manna og kerti og spil. Jafn­an hvíl­ir mik­il leynd yfir efnis­tök­um Skaups­ins en nú er komið í ljós hverj­ir, eða rétt­ara sagt hverj­ar, skrifa og leik­stýra verk­inu í ár. Það er þær Edda Björg­vins­dótt­ir, Helga Braga Jóns­dótt­ir og Krist­ín Páls­dótt­ir sem þessa dag­ana horfa á at­b­urði liðins árs með spé­spegli og rita hand­rit að Skaup­inu. Þær munu jafn­framt koma til með að skipta leik­stjórn­inni á milli sín en Edda sér þó um stærst­an hluta þess verk­efn­is, að sögn Rún­ars Gunn­ars­son­ar, deild­ar­stjóra inn­lendr­ar dag­skrár­gerðar hjá Sjón­varp­inu.

Að sögn Rún­ars eru upp­tök­ur þegar hafn­ar á Skaup­inu og má bú­ast við að þar verði sam­an komn­ir helstu gam­an­leik­ar­ar þjóðar­inn­ar.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Hugur þinn er dálítið í fortíðinni núna og líklegt að þrá eftir liðinni tíð grípi þig annað veifið á næstunni. Slakaðu á því ekkert okkar er fullkomið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Hugur þinn er dálítið í fortíðinni núna og líklegt að þrá eftir liðinni tíð grípi þig annað veifið á næstunni. Slakaðu á því ekkert okkar er fullkomið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir