Rappgrínarar á leið til landsins

Goldie Lookin Chain.
Goldie Lookin Chain.

Breska rappsveitin Goldie Lookin Chain er væntanleg hingað til lands snemma á næsta ári. Sveitin heldur tónleika á Nasa við Austurvöll hinn 10. febrúar næstkomandi.

Sveitin er skipuð átta manna kjarna en rapp, grín og glens ásamt beittri þjóðfélagsgagnrýni er aðalsmerki þeirra. Goldie Lookin Chain gaf út fyrstu breiðskífu sína árið 2004 sem hefur fengið góðar viðtökur víða um Evrópu. Ber hún nafnið Goldie Lookin Chain's Greatest Hits.

Nánar er fjallað um sveitina í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í aðstöðu, þar sem gömlu góðu ráðin duga hvergi. Viðkvæmt leyndarmál er þér falið svo gættu þess að bregðast ekki því trausti.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Inger Wolf
5
Sofie Sarenbrant