Rappgrínarar á leið til landsins

Goldie Lookin Chain.
Goldie Lookin Chain.

Breska rappsveit­in Goldie Look­in Chain er vænt­an­leg hingað til lands snemma á næsta ári. Sveit­in held­ur tón­leika á Nasa við Aust­ur­völl hinn 10. fe­brú­ar næst­kom­andi.

Sveit­in er skipuð átta manna kjarna en rapp, grín og glens ásamt beittri þjóðfé­lags­gagn­rýni er aðals­merki þeirra. Goldie Look­in Chain gaf út fyrstu breiðskífu sína árið 2004 sem hef­ur fengið góðar viðtök­ur víða um Evr­ópu. Ber hún nafnið Goldie Look­in Chain's Grea­test Hits.

Nán­ar er fjallað um sveit­ina í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að eyða eins miklum tíma til útivistar og þú mögulega getur. Margir gætu lent í vanda vegna þess að þeir eru ekki tilbúnir að breyta hegðun sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að eyða eins miklum tíma til útivistar og þú mögulega getur. Margir gætu lent í vanda vegna þess að þeir eru ekki tilbúnir að breyta hegðun sinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar