Englandsdrottning veitir Jimmy Page orðu fyrir góðgerðarstarf

Jimmy Page með orðuna sína.
Jimmy Page með orðuna sína. AP

Jimmy Page, fyrr­um gít­ar­leik­ari bresku rokksveit­ar­inn­ar Led Zepp­el­in, tók í dag við OBE orðunni úr hendi Elísa­bet­ar Eng­lands­drottn­ing­ar. Raun­ar fékk Page orðuna ekki fyr­ir tónlist held­ur fyr­ir góðgerðar­störf fyr­ir fá­tæk bras­il­ísk börn.

„Þegar ég kom til Ríó á sín­um tíma skein sól­in ekki og her­inn hélt inn í skúra­hverf­in og ég heyrði af ör­lög­um götu­barn­anna," sagði Page við blaðamenn.

„Ég held að þegar maður verður vitni að slíku og get­ur látið sig málið varða þá von­ist maður til að fá ein­hverju áorkað."

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir