Englandsdrottning veitir Jimmy Page orðu fyrir góðgerðarstarf

Jimmy Page með orðuna sína.
Jimmy Page með orðuna sína. AP

Jimmy Page, fyrrum gítarleikari bresku rokksveitarinnar Led Zeppelin, tók í dag við OBE orðunni úr hendi Elísabetar Englandsdrottningar. Raunar fékk Page orðuna ekki fyrir tónlist heldur fyrir góðgerðarstörf fyrir fátæk brasilísk börn.

„Þegar ég kom til Ríó á sínum tíma skein sólin ekki og herinn hélt inn í skúrahverfin og ég heyrði af örlögum götubarnanna," sagði Page við blaðamenn.

„Ég held að þegar maður verður vitni að slíku og getur látið sig málið varða þá vonist maður til að fá einhverju áorkað."

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir