Fyrsti rúllustiginn

Íbúar í litla fjallaþorp­inu Trysil í suð-aust­ur­hluta Nor­egs gátu í dag glaðst yfir merk­um áfanga í tækni­væðingu þorps­ins þar sem fyrsti rúllu­stig­inn var sett­ur upp í nýrri versl­un­ar­miðstöð.

„Þetta jafn­ast á við það þegar Trysil­bú­ar brögðuðu á kart­öflu í fyrsta sinn, eða þegar fyrsti prest­ur­inn kom í bæ­inn," sagði Sven Petter­sen sem er meðlim­ur í sagn­fræðiklúbbi þorps­ins.

Íbúa­fjöldi í Trysil er um 6.800 og hafa þorps­bú­ar löng­um getað not­fært sér nýj­ustu tækni við að flytja fólk á milli „hæða" en skíðalyft­urn­ar sem eru hluti af því að gera bæ­inn einn af vin­sæl­ustu skíðasvæðum Nor­egs eru all­ar ut­an­dyra.

Rúllu­stig­inn sem er 15 metra lang­ur er inn­an­húss og í lít­illi versl­un­ar­miðstöð.

Petter­sen sagði að nú þyrfti fólk ekki að aka um 70 kíló­metra til El­ver­um til að njóta þess að fara upp og niður rúllu­stiga.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Hugur þinn er dálítið í fortíðinni núna og líklegt að þrá eftir liðinni tíð grípi þig annað veifið á næstunni. Slakaðu á því ekkert okkar er fullkomið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Hugur þinn er dálítið í fortíðinni núna og líklegt að þrá eftir liðinni tíð grípi þig annað veifið á næstunni. Slakaðu á því ekkert okkar er fullkomið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir