Gömul gúrka frá Króatíu entist lengur en eiginmaðurinn

Gúrkur geta enst lengur en góðir eiginmenn.
Gúrkur geta enst lengur en góðir eiginmenn. mbl.is/Sigurður Sigmundsson

Vera Dudas er 73 ára ekkja frá Króatíu sem hefur haft samband við Heimsmetabók Guinness vegna gúrkunnar sinnar. Hún á súra gúrku sem hún telur að gæti verið elsta súra gúrkan í heimi. Gúrkan var lögð í ediklög af tengdamóður hennar 1930, árið sem eiginmaður hennar fæddist.
Til minningar um eiginmanninn
Ananova fréttavefurinn skýrði frá því að Dudas væri búin að láta tryggja gúrkuna. Hún segir að þetta sé eini gripurinn sem hún hefur til að minnast mannsins síns, Pavao, sem hefði orðið 76 ára í ár.
Í gegnum súrt og sætt
„Því miður hefur gúrkan enst lengur en Pavao,” sagði ekkjan. „Ég minnist hjónabandsárann þegar ég horfi á gúrkuna, hún fór með okkur hvert sem við fluttum og fylgdi okkur í gegnum súrt og sætt,” sagði Dudas.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka