Zappa leikur Zappa

Ahmet og Dweezil Zappa leiða tónlistarhópinn Zappa Plays Zappa.
Ahmet og Dweezil Zappa leiða tónlistarhópinn Zappa Plays Zappa.

Zappa Plays Zappa með þá Ahmet og Dweezil Zappa í broddi fylkingar spilar í Laugardalshöll föstudaginn 9. júní næstkomandi. Synir tónlistarmannsins og furðufuglsins Frank Zappa koma fram ásamt einvalaliði tónlistarmanna og leika tónlist föður síns en Frank Zappa lést árið 1993.

Á meðal þeirra sem leika í hljómsveitinni er Steve Vai, einn fremsti gítarleikari heims en Steve lék á árum áður með Frank Zappa og kom hingað til lands með hljómsveitinni Whitesnake árið 1990.

Samkvæmt upplýsingum RR ehf. sem flytur hópinn hingað til lands verða fleiri tónlistarmenn úr hljómsveitum Zappa einnig með í för og koma þeir fram sem leynigestir.

Nánar er fjallað um þetta í sunnudagsblaði Morgunblaðsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir