Naktir sjálboðaliðar á götum Caracas

Nakið fólk við Simon Bolivar breiðstrætið í Caracas í dag.
Nakið fólk við Simon Bolivar breiðstrætið í Caracas í dag. Reuters

Bandaríski ljósmyndarinn Spencer Tunick sem þekktastur er fyrir myndir sínar af stórum hópum af nöktu fólki víða um heim var í dag staddur í Caracas í Venesúela við iðju sína. Fjölmargir sjálfboðaliðar fækkuðu fötum til að geta fengið að taka þátt í þessari fjölmennu listsköpun.

Sjálfboðaliðar hita upp fyrir myndatökuna.
Sjálfboðaliðar hita upp fyrir myndatökuna. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka