Cruise segist ætla að snæða naflastreng og fylgju barns síns

Holmes og Cruise.
Holmes og Cruise. Reuters

Leik­ar­inn Tom Cruise seg­ir í viðtali við karla­tíma­ritið GQ að hann ætli að borða nafla­streng og fylgju barns síns og það um leið og barnið er komið í heim­inn. „Ég hugsaði sem svo með mér að það yrði gott. Mjög nær­ing­ar­ríkt. Ég ætla að borða nafla­streng­inn og fylgj­una á staðnum,“ á Cruise að hafa sagt við viðmæl­anda sinn.

Cruise hef­ur látið ým­is­legt und­ar­legt flakka und­an­farið, en unn­usta hans, Katie Hol­mes, er nú kom­in á steyp­ir­inn. Cruise seg­ist hafa vitað að hún væri þunguð áður en hún greindi hon­um frá því. Í síðustu viku sagði hann frá því að Hol­mes væri geng­in í Vís­inda­kirkj­una en Cruise er sjálfsagt þekkt­asti meðlim­ur henn­ar. Sam­kvæmt vís­inda­trúnni á kona að fæða barn sitt hljóðalaust og seg­ir Cruise það snú­ast um að virðing sé bor­in fyr­ir móður­inni.

Cruise, sem er nú 43 ára, á tvö ætt­leidd börn fyr­ir en þetta er fyrsta barn þeirra Hol­mes, en hún er 16 árum yngri en hann. Þau ætla að gifta sig í sum­ar eða haust. Frétta­vef­ur BBC seg­ir af þessu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Gerðu allt með fullkomnu sjálfsöryggi. Hugleiddu hvað þú hefur fram að færa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Gerðu allt með fullkomnu sjálfsöryggi. Hugleiddu hvað þú hefur fram að færa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son