Holmes og Cruise eignast dóttur

00:00
00:00

Leik­arap­arið Tom Cruise og Katie Hol­mes eignuðust dótt­ur í gær og hef­ur hún verið nefnd Suri. Móður og barni heils­ast vel. Þetta er fyrsta barn þeirra en Cruise á fyr­ir tvö ætt­leidd börn. Stúlk­an vó 3,4 kg og er 50,8 sm.

Mikið hef­ur verið rætt um hug­mynd­ir Cruise og Vís­inda­kirkj­unn­ar um barns­fæðing­ar en eng­ar fregn­ir hafa borist af því hvernig fæðing­in fór fram, en sein­ast sagðist Cruise ætla að snæða nafla­streng­inn og fylgj­una um leið og barnið kæmi í heim­inn. Einnig sagði hann fæðing­una verða að fara hljóðalaust fram sam­kvæmt trú­ar­brögðunum. Frétta­vef­ur BBC sagði frá þessu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Þú gerir miklar kröfur til sjálfs þín og finnst allt sem þú gerir þurfi að vera meira og betra en hjá öðrum. Farðu vel yfir allt, jafnvel tvisvar, og ekki ganga að neinu vísu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir