Iggy Pop tónleikarnir færðir úr Laugardalshöllinni í Listasafn Reykjavíkur

Iggy Pop í stuði.
Iggy Pop í stuði. mbl.is/

Tónleikar rokkarans Iggy Pop, sem verða haldnir 3. maí nk., hafa verið færðir frá Laugardalshöllinni í Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsinu í Tryggvagötu, en þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahöldurum. Fram kemur að sæti og stæði gildi áfram þrátt fyrir þessa breytingu.

Húsið opnar kl 19.30 og Dr. Spock hefur sinn flutning um 20.30. Búast má við mikilli sýningu frá þeim, nýjum búningum og ýmsum óvæntum atburðum, segir í tilkynningu.

Iggy og the Stooges koma til landsins á þriðjudaginn 2. maí.

Miðasala er enn í gangi og fáir miðar eru eftir við þennan flutning, og miðar í sæti eru uppseldir.

Sölustaðir eru eftirfarandi: Mál og Menning Laugavegi 18, Penninn Glerártorgi Akureyri, Hljóðhúsið Selfossi, Hljómsýn Keflavík, Tónspil Neskaupstað.

Hægt er að kaupa miða í gegnum netið á www.citycentre.is.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan