Fiskar snyrta fætur í Japan

Fótsnyrting með fiskum.
Fótsnyrting með fiskum. Reuters

Hako­ne Kowakien hót­elið og heilsu­lind­in vest­ur af Tókýó í Jap­an býður upp á allsér­staka fótsnyrt­ingu sem kölluð er „Fisk­ur lækn­ir“. Þar sitja gest­ir í fótabaði og láta ör­smáa fiska narta í tær, ilj­ar og hæla.

Fisk­arn­ir eru um þúsund tals­ins og heita „garra rufa“. Þeir borða dauða húð af fót­um viðskipta­vina og halda marg­ir því fram að fisk­arn­ir losi fólk við húðsjúk­dóma.

Gestir fylgjast með narti fiskanna.
Gest­ir fylgj­ast með narti fisk­anna. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það er nauðsynlegt að þekkja allar hliðar mála áður en þú lætur til skarar skríða. Náin kynni við valdamikla manneskju endurræsa vélina þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Það er nauðsynlegt að þekkja allar hliðar mála áður en þú lætur til skarar skríða. Náin kynni við valdamikla manneskju endurræsa vélina þína.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant