Fiskar snyrta fætur í Japan

Fótsnyrting með fiskum.
Fótsnyrting með fiskum. Reuters

Hakone Kowakien hótelið og heilsulindin vestur af Tókýó í Japan býður upp á allsérstaka fótsnyrtingu sem kölluð er „Fiskur læknir“. Þar sitja gestir í fótabaði og láta örsmáa fiska narta í tær, iljar og hæla.

Fiskarnir eru um þúsund talsins og heita „garra rufa“. Þeir borða dauða húð af fótum viðskiptavina og halda margir því fram að fiskarnir losi fólk við húðsjúkdóma.

Gestir fylgjast með narti fiskanna.
Gestir fylgjast með narti fiskanna. Reuters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler