Nóbelsskáld yrkir um jöklasýnina á Höfn

Frá Hornafirði.
Frá Hornafirði. mbl.is

Ljóð um Höfn í Hornafirði er að finna í nýútkominni ljóðabók írska Nobelsskáldsins Seamus Heany. Bókin ber nafnið District and Circle en ljóðið heitir Höfn. Seamus kom til Hafnar í maí árið 2004 ásamt sekkjapípuleikaranum Liam O'Flynn. Þetta kemur fram á fréttavefnum Horn.is.

Ljóðið, sem fer hér á eftir, vísar m.a. í jöklasýnina á Höfn og bráðnun jöklanna:

Höfn

The three-tongued glacier has begun to melt.
What will we do, they ask, when boulder-milt
Comes wallowing across the delta flats

And the miles-deep shag ice makes its move?
I saw it, ridged and rock-set, from above,
Undead grey-gristed earth-pelt, aeon-scruff,

And feared its coldness that still seemed enough
To iceblock the plane window dimmed with breath,
Deepfreeze the seep of adamantine tilth

And every warm, mouthwatering word of mouth.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka