Boy George í sorphirðu

Boy George.
Boy George. Reuters

Boy George, poppsöngvarinn fyrrverandi, hefur verið dæmdur til sorphirðu í New York borg. George var handtekinn fyrir að hafa fíkniefni í fórum sínum í fyrrahaust, en hann laug til um að brotist hefði verið inn á heimili hans. Þegar lögreglan mætti á staðinn og sá engin verksummerki fann hún kókaín. George þarf samkvæmt úrskurði dómara að vinna við sorphirðu í fimm daga.

George sló á létta strengi þegar hann heyrði úrskurð dómarans og sagðist alltaf hafa verið „skrúbbari". George á yfir höfði sér fangelsisvist mæti hann ekki til starfa hjá sorphreinsunardeild borgarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Torill Thorup
5
Jenny Colgan