Syd Barrett er látinn

Roger Waters, Nick Mason, Syd Barrett og Richard Wrigh á …
Roger Waters, Nick Mason, Syd Barrett og Richard Wrigh á barmi heimsfrægðar í London 1967. AP

Syd Barrett einn af stofnmeðlimum bresku rokkhljómsveitarinnar Pink Floyd er látinn. Hann var sextugur að aldri. „Hann dó mjög friðsamlegum dauða fyrir nokkrum dögum síðan,” sagði talsmaður hljómsveitarinnar. „Útförin verður ekki opin almenningi, hún verður einungis fyrir fjölskylduna,” sagði hún jafnframt.

Barrett sem bjó útaf fyrir sig í Cambridge í norð-austur Englandi en hann leiddi Pink Floyd frá því hún var stofnuð 1965 til 1968 er hann hóf sólóferil sinn. David Gilmour tók við hlutverki hans í hljómsveitinni í lok sjöunda áratugarins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þetta er ekki besti tíminn til að sýna frumkvæði í vinnunni. Vertu víðsýnn og gefðu skoðunum annarra gaum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir