Christie Brinkley beðin afsökunar á svikunum

Cheryl Tiegs og Christie Brinkley sem voru heimskunnar fyrirsætur hér …
Cheryl Tiegs og Christie Brinkley sem voru heimskunnar fyrirsætur hér áður fyrr. AP

Bandaríski arkitektinn Peter Cook hefur beðið eiginkonu sína fyrrum ofurfyrirsætuna Christie Brinkley opinberlega afsökunar á því að hafa svikið hana en Brinkley lýsti því yfir í síðasta mánuði að þau væru að skilja eftir tíu ára hjónaband.

Lögfræðingur Cook segir hann hafa flækst inn í ástarsamband við Diana Bianchi, sem er 19 ára, með einhverjum hætti og setið þar fastur. Hann elski hins vegar eiginkonu sína og vilji verja því sem hann eigi eftir ólifað til að bæta henni upp svikin.

Brinkley var áður gift tónlistarmanninum Billy Joel og samdi hann lagið Uptown Girl til hennar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fólki þykir mikið til vinnusemi þinnar koma. Spennan gæti magnast milli þín og makans því hvorugt er tilbúið til þess að miðla málum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Karin Härjegård