Ofurmennið var með of stóra bungu

Superman bungaði of mikið og þurfti að minnka hann stafrænt.
Superman bungaði of mikið og þurfti að minnka hann stafrænt. Reuters

Hinn nýi Súper­m­an­leik­ari, Brandon Routh, fyll­ir að sögn vel út í bún­ing­inn og þurftu bún­inga­hönnuðir að hanna rauðu bux­urn­ar sem hetj­an hef­ur ut­an­yf­ir þrönga bláa sam­fest­ing­inn með sér­lega rúmri klof­bót. En það dugði ekki til, því áður en Superm­an Ret­urns birt­ist á kvik­mynda­tjöld­um þurfti einnig að minnka bung­una star­fænt til að of­bjóða ekki áhorf­end­um.

„Þetta er ör­lítið kó­mískt,” sagði Routh sjálf­ur um málið.

„Ég er sén­til­menni og ég lofaði móður minni að tala ekki um slíka hluti,” sagði Routh sem vildi ekki tjá sig frek­ar um málið í sam­tali við danska Extrabla­det.

Hins veg­ar upp­ljóstraði of­ur­hetj­an að hann hefði sofið í of­ur­menn­is­nátt­föt­um strax um sex ára ald­ur.

Sérsníða þurfti búninginn og minnka bunguna stafrænt til að fólki …
Sér­sníða þurfti bún­ing­inn og minnka bung­una sta­f­rænt til að fólki svelgd­ist ekki á popp­korn­inu. Reu­ters
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þér hefur orðið á í messunni og stendur nú uppi með buxurnar á hælunum. Það er fólk nærri þér sem mun mjólka þig eins og það getur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir