Elton John á Íslandi

Elton John
Elton John Reuters

Breski söngvarinn Elton John er staddur á Íslandi en hann mun syngja fyrir gesti í fimmtugsafmæli Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, í kvöld, samkvæmt fréttum Stöðvar 2. Ólafur Ólafsson vildi ekki staðfesta þetta í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins nú síðdegis.

Á bloggvef Steingríms Ólafssonar kemur fram að Elton John stígur á svið klukkan 21:00 og flytur afmælisbarninu nokkur lög.

Auk Eltons Johns koma Stórsveit Reykjavíkur og Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens saman í fyrsta skipti á sviði og með þeim Kristín Stefánsdóttir.

Bloggvefur Steingríms Ólafssonar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup