Æft fyrir tónleika Bjarkar

Æfing­ar vegna fyr­ir­hugaðra tón­leika Bjark­ar í Laug­ar­dals­höll 9. apríl næst­kom­andi hefjast í næstu viku, en þetta verða fyrstu tón­leik­ar Bjark­ar hér á landi í sex ár. Að sögn tals­manns söng­kon­unn­ar koma þeir Mark Bell og Chris Corsano hingað til lands um helg­ina, en auk þeirra eru í hljóm­sveit Bjark­ar Jón­as Sen og blás­ara­dect sem skipaður er Brynju Guðmunds­dótt­ur, Sigrúnu Krist­björgu Jóns­dótt­ur, Hörpu Jó­hanns­dótt­ur, Erlu Ax­els­dótt­ur, Sæ­rúnu Ósk Pálma­dótt­ur, Bergrúnu Snæ­björns­dótt­ur, Val­dísi Þor­kels­dótt­ur, Sylvíu Hlyns­dótt­ur, Sigrúnu Jóns­dótt­ur og Björk Ní­els­dótt­ur. Þessi hljóm­sveit mun einnig leika á tón­leik­um Bjark­ar er­lend­is á ár­inu, en meðal ann­ars hygg­ur hún á tón­leika á Coachella hátíðinni í Banda­ríkj­un­um, Sasquatch-tón­list­ar­hátíðinni, Gla­st­on­bury í Bretlandi, Rock Werchter í Belg­íu, Open'er í Póllandi, Hró­arskeldu­hátíðinni og Paleo hátíðinni í Sviss. Björk hélt síðast tón­leika hér á landi í des­em­ber 2001.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell