Harry prins og vinkona hans

Reuters

Breski prins­inn Harry sást kyssa ónafn­greinda konu er þau voru að horfa á enska krikk­et­landsliðið etja kappi við Ástr­al­íu á Antigua-eyju í Karíbahaf­inu í dag. Eng­ar fregn­ir hafa borist af því hver stúlk­an muni vera.

En afi og amma Harrys, Elísa­bet drottn­ing og her­tog­inn af Ed­in­borg, hlýddu í dag á páska­messu í Windsor-kast­ala, ásamt fleir­um um kon­ungs­fjöl­skyld­unni.

Harry og Vil­hjálm­ur bróðir hans eru báðir í breska hern­um, og fyr­ir skömmu greindi varn­ar­málaráðuneytið frá því að Harry yrði brátt send­ur til herþjón­ustu í Írak.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Flokkaðu sjálfan þig með fólki sem þú hefur gaman að. Mundu að sambönd þín við annað fólk spegla það hver þú ert í raun og veru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Flokkaðu sjálfan þig með fólki sem þú hefur gaman að. Mundu að sambönd þín við annað fólk spegla það hver þú ert í raun og veru.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar