Led Zeppelin að snúa aftur?

Jimmy Page og Robert Plant á blaðamannafundi árið 1998
Jimmy Page og Robert Plant á blaðamannafundi árið 1998 Reuters

Hinir þrír eftirlifandi meðlimir hljómsveitarinnar Led Zeppelin eru sagðir eiga í viðræðum um að koma saman aftur á minningartónleikum um stofnanda plötufyrirtækisins Atlantic Records. Félagarnir Robert Plant, Jimmy Page og John Paul Jones munu að öllum líkindum koma fram ásamt Jason Bonham syni trommuleikarans John Bonham, en hljómleikaferðalag í kjölfarið hefur ekki verið útilokað.

Tónlistartímaritið NME hefur heimildir fyrir því að þremenningarnir hafi áhuga á því að fara í einhvers konar hljómleikaferð, „ef allt gengur vel og þeir fara ekki að rífast”. Hljómsveitin hefur aðeins leikið á örfáum hljómleikum síðan hún hætti formlega árið 1980.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg