Verk Hreins Friðfinnssonar sýnd í Serpentine Gallery

Frá sýningu Hreins Friðfinnssonar
Frá sýningu Hreins Friðfinnssonar mbl.is/Vera Júlíusdóttir

Verk Hreins Friðfinns­son­ar höfða til list­unn­enda á öll­um aldri, ef eitt­hvað er að marka áhuga gesta sem voru viðstadd­ir opn­un sýn­ing­ar á verk­um hans í Serpent­ine Gallery í London í gær­kvöldi. Um er að ræða eins kon­ar yf­ir­lits­sýn­ingu verka hans, en það elsta á sýn­ing­unni er frá 1965. "Í mín­um huga fjalla verk hans um tíma sem líður hægt. Allt fer fram með hægð. Verk Hreins fjalla um all­ar litlu upp­götv­an­irn­ar sem þú ger­ir ef þú tek­ur eft­ir um­hverfi þínu," seg­ir Kitty Scott, sýn­ing­ar­stjóri galle­rís­ins.

Sjá nán­ar í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt samstarfsmennirnir reyni á þolinmæði þína í dag. Hættu að kvarta og finndu leið til að létta byrðarnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt samstarfsmennirnir reyni á þolinmæði þína í dag. Hættu að kvarta og finndu leið til að létta byrðarnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son