Beckham-hjónin vígð inn í Hollywood með formlegum hætti

Stjörnufans. Tom Cruise, Will Smith, Katie Holmes og Jada Pinkett …
Stjörnufans. Tom Cruise, Will Smith, Katie Holmes og Jada Pinkett tóku vel á móti herra og frú Beckham í Los Angeles.

Rauði dreg­ill­inn var dreg­inn fram þegar stjörn­urn­ar í Hollywood buðu Dav­id og Vikt­oríu Beckham vel­kom­in til Los Ang­eles með form­leg­um hætti í gær. Leik­ar­arn­ir Tom Cruise og Will Smith voru gest­gjaf­ar teit­is sem fram fór í Nú­tíma­lista­safn­inu í Los Ang­eles. Aðeins út­vald­ir Hollywood-liðar fengu boðskort í veisl­una.

Leik­stjór­inn Ron How­ard, leik­ar­inn Bruce Will­is og leik­kon­urn­ar Brooke Shields og Eva Long­oria voru á meðal gesta.

Beckham lék sinn fyrsta leik með knatt­spyrnu­fé­lag­inu Los Ang­eles Galaxy í vináttu­leik gegn Chel­sea á laug­ar­dag.

Tom Cruise, sem vinn­ur nú að gerð nýrr­ar kvik­mynd­ar í Þýskalandi, flaug sér­stak­lega til Banda­ríkj­anna til þess að verða viðstadd­ur veisl­una.

David og Viktoría sjást hér í kunnuglegum stellingum.
Dav­id og Vikt­oría sjást hér í kunn­ug­leg­um stell­ing­um. AP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Sumir er næmir og viðkvæmir sem er fínt, en nú þarftu fólk sem getur einbeitt sér í liðið þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Ekki eru allir á eitt sáttir um að gera breytingar núna. Sumir er næmir og viðkvæmir sem er fínt, en nú þarftu fólk sem getur einbeitt sér í liðið þitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir