Bloc Party á balli í Flensborg

Bloc Party.
Bloc Party.
Eftir Atla Fannar Bjarkason - atli@bladid.net
Breska sveitin Bloc Party kemur fram á tónleikum í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í október. Sveitin verður á landinu að spila á Iceland Airwaveshátíðinni. „Það eru strákar í tónlistarráði hjá okkur og þeir voru svo ótrúlega sniðugir að prófa að senda þeim póst og spyrja hvort þeir vildu koma og spila á tónleikum um leið og þeir kæmu að spila á Airwaveshátíðinni. Bloc Party sagði já," segir Olga Eir Þórarinsdóttir,oddviti nemendafélags Flensborgarskóla í Hafnarfirði.

„Ég var ekkert smá glöð þegar ég heyrði þetta," segir Olga og bætir við: „Það er dýrara að fá Papana en Bloc Party, ég get sagt þér það. Busaballið okkar var dýrara en þetta."

Nánar er fjallað um þetta í Blaðinu í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka