Hraun komin í 5 sveita úrslit

Hljómsveitin Hraun.
Hljómsveitin Hraun. mbl.is/Golli

Hljómsveitin Hraun er komin í 5 hljómsveita úrslit í Next Big Thing tónlistarkeppni BBC. Í keppninni er leitað að björtustu vonum í röðum heimstónlistarmanna og tónlistar sem liggur utan garðs vinsældatónlistar.

Nokkur þúsund listamenn frá 88 löndum kepptu í keppninni og koma þeir sem lentu í undanúrslitum m.a. frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Tansaníu, Jamaíka, Frakklandi, Singapúr og Rússlandi. Nú standa einungis fimm sveitir eftir og munu þær hittast í London næstu helgi þar sem leikið verður fyrir lokadómarana þrjá, William Orbit, Talvin Singh og Nile Rodgers.

Hraun flýgur út til London föstudaginn 7. desember næstkomandi og mun á sunnudag leika fyrir dómarana þrjá og hitta hina keppendurna sem eru í úrslitum.

Heimasíða keppninnar

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt breyta rétt. Ef þú ert með fólki sem vill komast hjá uppgjöri muntu þrýsta á þar til þú kemst að hinu sanna. Óvenjulegar hugmyndir höfða mjög sterkt til þín í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt breyta rétt. Ef þú ert með fólki sem vill komast hjá uppgjöri muntu þrýsta á þar til þú kemst að hinu sanna. Óvenjulegar hugmyndir höfða mjög sterkt til þín í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofia Rutbäck Eriksson
2
Torill Thorup
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Sarah Morgan
5
Solja Krapu-Kallio