Eiríkur Hauksson slær í gegn í norsku sjónvarpi

Keppendurnir í Beat for Beat ásamt stjórnanda.
Keppendurnir í Beat for Beat ásamt stjórnanda.

„Við burstuðum þetta nátt­úr­lega, enda van­ur maður og vön kona á ferð," seg­ir Ei­rík­ur Hauks­son, en hann og Eurovisi­on-stjarn­an Char­lotte Nill­son komu, sáu og sigruðu í norska tón­list­arþætt­in­um Beat for Beat í síðustu viku.

Beat for Beat er byggður á sama grunni og Það var lagið, sem Hemmi Gunn stjórnaði á Stöð 2. Þátt­ur­inn er sýnd­ur í norska rík­is­sjón­varp­inu og er einn vin­sæl­asti sjón­varpsþátt­ur lands­ins.

„Þeir settu keppn­ina þannig upp að Nor­eg­ur var á móti Íslandi og Svíþjóð," seg­ir Ei­rík­ir. Hann var stadd­ur í Vín­ar­borg á tón­leika­ferðalagi ásamt hljóm­sveit Ken Hensley, gít­ar­leik­ara Uriah Heep, þegar 24 stund­ir náðu í hann. „Það er mikið horft á þenn­an þátt og gam­an að vera með."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Vinnufélagar taka sérstaklega vel í að hjálpa þér með verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Þetta er góður dagur til að ræða málin í einlægni við vinkonu þína. Vinnufélagar taka sérstaklega vel í að hjálpa þér með verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Torill Thorup
5
Jón­ína Leós­dótt­ir