Þjóðverjar verstu elskendurnir?

Reuters

Þýsk­ir karl­menn eru verstu elsk­end­ur í heimi, ef marka má nýja könn­un, sem gerð var meðal kvenna í 50 lönd­um á sam­skipta­vefn­um wayn.com.

10 þúsund kon­ur tóku þátt í könn­un­inni að sögn vefjar­ins Ananova. Þar kom fram að þýsk­ir karl­menn eru tald­ir vera of sjálfs­elsk­ir í rúm­inu en Sví­ar, sem koma næst­ir, eru of fljót­ir á sér.

Hol­lend­ing­ar eru sagðir vera of harðhent­ir, Banda­ríkja­menn of ráðrík­ir, Walesverj­ar of þval­ir og Skot­ar of há­vær­ir svo nokkuð sé nefnt.

Ítalsk­ir karl­menn eru bestu elsk­hug­arn­ir en þar á eft­ir koma Frakk­ar, Írar, Suður-Afr­íku­bú­ar, Ástr­al­ar, Spán­verj­ar, Dan­ir, Ný­sjá­lend­ing­ar, Bras­il­íu­menn og Kan­ada­menn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Haltu þig við það sem þú kannt best og láttu aðra um þá hluti sem eru fyrir utan sérsviðs þíns. Þó svo þú getir reddað þeim, geta aðrir gert þá betur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Haltu þig við það sem þú kannt best og láttu aðra um þá hluti sem eru fyrir utan sérsviðs þíns. Þó svo þú getir reddað þeim, geta aðrir gert þá betur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir